Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs

Staða sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út 12.september sl.

7 umsóknir bárust og dró einn umsækjandi umsókn sína til baka.

Eftirtaldir sóttu um stöðuna:

Nafn

Starfsheiti

Anný Ingimarsdóttir

Deildarstjóri

Arna Hrönn Aradóttir

Verkefnastjóri

Jóhanna Margrét Hjartardóttir

Menningar og frístundafulltrúi

Lína Björg Tryggvadóttir

Skrifstofustjóri

Valdimar O. Hermannsson

Fv. sveitarstjóri

Þórunn Jóna Hauksdóttir

Forstöðumaður

Hagvangur, í samstarfi við bæjarstjórn, sér um ráðningarferlið og gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna á næstu dögum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?