Ungbarnamorgnar á bókasafninu

Ungbarnamorgunn á bókasafninu

                              Ungbarnamorgunn á bókasafninu

Yngstu gestir bókasafnsins mæta á mánudagsmorgnum, en þá eru ungbarnamorgnar á safninu.
Foreldrarnir spjalla, kíkja í blöð og fá sér kaffibolla á meðan ungviðið hjalar á stóru púðunum og skoðar hvert annað.
Allir eru velkomnir að mæta með minnstu börnin, hvort sem það eru mömmur, pabbar, afar eða ömmur.
Hittumst á bókasafninu !
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?