Ungmennaþing í Ölfusi

ungmennathing2010-7
ungmennathing2010-7

Ungmennaþing Ölfuss var haldið seinasta laugardag, í Ráðhúsi Ölfuss. Mætingin var góð en 40 ungmenni mættu ásamt bæjarstjórnarmönnum og bæjarstjóra.

 

Ungmennaþing Ölfuss var haldið seinasta laugardag, í Ráðhúsi Ölfuss.

Mætingin var góð en 40 ungmenni mættu ásamt bæjarstjórnarmönnum og bæjarstjóra.

Það var Ungmennaráð Ölfuss sem sá um skipulagningu þingsins og mun ráðið vinna úr þeim hugmyndum sem komu fram.  Áætlað er að Ungmennaráð fari svo að lokum með hugmyndirnar á fund bæjarstjórnar Ölfuss ásamt því að gefa út skýrslu um þingið.

 

Félagsmiðstöðin Svítan

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?