Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í haust úthlutun Uppbyggingasjóðs Suðurlands.

Markmið sjóðsins er að fá sem flestar umsóknir frá frumkvöðlum og úr menningargeiranum á Suðurlandi.

Umsóknarfrestur er til og með 16. október næstkomandi.

Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á nýju heimasíðu SASS www.sass.is undir styrkir.

Hér má sjá auglýsinguna.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?