Ýmsar upplýsingar um Covid veiruna

Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is.

Á síðunni má finna svör við algengum spurningum um veiruna, til dæmis hvernig á að forðast smit, hvernig sóttkví virkar og svo einangrun. Þá er einnig að finna tölfræði um smit eftir aldri, kyni og landshlutum, fjölda í sóttkví, fjölda sýna og fleira.

https://www.covid.is/

Síða landlæknisembættisins https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

Á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga er að finna margvíslegar upplýsingar vegna Covid veirunnar.  Aðallega er um að ræða efni sem tengist sveitarfélögum en einnig ýmislegt annað.  Þar er einnig að finna upplýsingar á ensku, spænsku og pólsku.

https://www.samband.is/um-okkur/upplysingasida-vegna-covid-19

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?