Upptökur fyrir bíómynd í Þorlákshöfn

Norsk bíómynd
Norsk bíómynd
Meðfylgjandi myndir voru teknar á dögunum af umbreyttu hús sem hýsti verslunina Rás

Meðfylgjandi myndir voru teknar á dögunum af umbreyttu hús sem hýsti verslunina Rás, við Selvogsbrautina í þorlákshöfn.  Búið er að breyta útliti hússins svo það líkist norskri lögreglustöð. Ástæðan eru upptökur á norskri kvikmynd. Samkvæmt þeim fáu upplýsingum sem undirrituð fékk þegar hún hitti á nokkra aðila að störfum við undirbúning á tökum, er að um norsk íslenska samvinnu sé að ræða og verður myndin tekin upp á nokkrum stöðum á Íslandi og ennfremur að einhverju leiti í Noregi.

Barbara Guðnadóttir

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?