Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir komandi alþingiskosningar

Ráðhús Ölfuss
Ráðhús Ölfuss

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir komandi alþingiskosningar sem fram eiga að fara laugardaginn 25. september 2021 er hafin.   Hjá Sveitarfélaginu Ölfusi er hægt að kjósa utan kjörfundar á bæjarskrifstofum Ölfuss.

mánudaga - föstudaga
frá kl. 09:00 - 12:00 
og 13:00 - 16:00 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?