Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Ráðhúsi Ölfuss 2.-13.maí

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 14.maí nk. verður á bæjarskrifstofu Ölfuss frá og með 2.maí til og með 13.maí. Opnunartími atkvæðagreiðslu er frá 13-16 virka daga.

Einnig er hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá Sýslumanninum á Suðurlandi á opnunartíma sýsluskrifstofunnar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?