Utankjörfundaratkvæði á kjördag

Kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss minnir á að hægt er að skila utankjörfundaratkvæðum fyrir Suðurkjördæmi á kjördag í kjördeild sveitarfélagsins í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?