Útvarpsútsending frá Þorlákshöfn

Af tilefni bæjarhátíðar Ölfusinga, Hafnardaga, hafa útsendingar hafist á útvarpsstöðinni Útvarp Hafnardagar. Sent er á tíðninni fm 106,1.
 
Eitt af því fyrsta sem sent var út í morgun var nýtt lag sem Rúnar Gunnarsson samdi af tilefni Hafnardaga 2010. Menningarnefnd Ölfuss ákvað að styrkja upptöku á laginu en það er nú aðgengilegt öllum íbúum Ölfuss og er hægt að nálgast upptöku af laginu um slóðina:
 
 
Dagskrá Hafnardaga hófst á mánudegi ekki aðeins með útvarspútsendingu heldur söfnuðust nokkuð margir saman á íþróttaleikvangi Þorlákshöfn þar sem keppt var í kóngaskotbolta.
Hægt er að skoða myndar á snjáldursíðunni:
 
 
Myndasmiður leit einnig inn í stúdíó í morgun þegar útvarpútsendingar hófust. Myndir er hægt að skoða á slóðinni:
 
 
Allar nýjustu fréttir og upplýsingar um hátíðina eru að finna á vef Hafnardaga.
 
Góða skemmtun
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?