Veðurviðvörun - Gult ástand

Veðurstofa Íslands er búin að gefa út gula viðvörun alls staðar nema á Norður- og Austurlandi  vegna óveðurs á föstudagskvöld og laugardag.  

Suðurland
Suðaustan hvassviðri eða stormur með rigningu.  Sjá nánari á vedur.is

Íbúar eru hvattir til að tryggja lausamuni.  Líklegt er að allt sumardótið sé enn úti á palli ásamt nokkrum trampólínum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?