Vel heppnuð árshátíð Sveitarfélagsins

Ráðhúsið
Ráðhúsið
Síðastliðinn laugardag héldu starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss árshátíð

Síðastliðinn laugardag héldu starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss árshátíð. Samkvæmt Ragnari Sigurðssyni, sem hélt utanum undirbúning hátíðarinnar, var síðast haldin árshátíð árið 2008. Það ríkti því mikil eftirvænting í aðdragandanum og hátíðin var sérlega vel sótt.

Þegar gestir mættu í Ráðhús Ölfuss, þar sem veislan var haldin, beið þeirra ljósmyndarinn Davíð Þór Guðlaugsson og tók mynd af veislugestum. 

Árshátíðin heppnaðist sérlega vel og á undirbúningsnefndin heiður skilinn fyrir sitt starf.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?