Verið er að ryðja götur

Kæru íbúar,

Mikið hefur snjóað í nótt og það er gríðarlegur snjór á götum bæjarins. Það er verið að vinna í að moka göturnar en tekur talsverðan tíma þar sem snjómagnið er svo mikið.

Vinsamlegast sýnið okkur biðlund.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?