Verkfallsboðun hefur áhrif á skólastarf

Yfirvofandi verkfall hjá aðildarfélögum BSRB mun hafa áhrif á skólastarf í Ölfusi eins og hjá öðrum sveitarfélögum. Áhrifin verða mest hjá yngstu börnunum bæði í leik- og grunnskólanum og hjá þeim nemendum sem þurfa stuðning. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með tölvupósti frá skólastjórnendum og leikskólastjórnendnum um nánari útfærslu á skólastarfi á boðuðum verkfallsdögum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?