Verslunar- og þjónustuhúsnæði til leigu

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til útleigu 21 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð Ráðhúss Ölfuss Hafnarbergi 1.

Húsnæðið hentar vel fyrir starfsemi sem skilgreind er á miðbæjarsvæði Þorlákshafnar, þ.e. blandaða verslunar- og þjónustustarfsemi svo sem fyrir hársnyrtistofu o.fl.
Þó ekki til veitingasölu eða matvælaframleiðslu.

Allar nánari upplýsinar veitir Guðni Pétursson á bæjarskrifstofum Ölfuss gudni@olfus.is

Umsóknarfrestur er til 3. nóvember n.k.

 

Sveitarfélagið Ölfus.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?