Viðgerð á hitaveitulögn

Vidgerd OR
Vidgerd OR
Truflun á umferð

Viðgerð mun taka lengri tíma.

Í morgunn var hafist handa við viðgerð á hitaveitulögninni á gatnamótunum við ljósin (Selvogsbraut og Ölfusbraut/Hafnarberg) og er af þeim sökum tvær akgreinar lokaðar.  Þegar byrjað var á viðgerð kom í ljós að umfangið er meira en talið var í fyrstu um mun viðgerð því taka lengri tíma.


Vegfarendur eru beðnir að nota austari innkomuna í bæinn á meðan.  Vinsamlegast sýnið tillitsemi.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?