Viðgerð á rafmagnslínu

Rarik
Rarik
Rafmagnið verður tekið af í nótt frá kl. 01:00 - 05:00 vegna viðgerðar.

Rafmagnsleysið á Suðurlandi í gær stafaði af bilun í straumspenni í rofareit fyrir Selfosslínu 1 í tengivirkinu í Ljósafossstöð.  Viðgerð mun fara fram í nótt og verður rafmagnslaust í Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss frá kl. 01:00 - 05:00

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?