Viðurkenning fyrir fegursta garðinn í Sveitarfélaginu Ölfusi árið 2011

Ráðhús Ölfuss 2006
Ráðhús Ölfuss 2006
Leitað er eftir tilnefningum
Sveitarfélagið Ölfus hyggst veita viðurkenningar fyrir fegursta garðinn í sveitarfélaginu í ágúst nk.  Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum.

Viðurkenning fyrir fegursta garðinn í Sveitarfélaginu Ölfusi árið 2011

Sveitarfélagið Ölfus hyggst veita viðurkenningar fyrir fegursta garðinn í sveitarfélaginu í ágúst n.k.

Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum. Tilnefningarnar skulu sendar á netfang heimasíðu sveitarfélagsins, olfus@olfus.is  og  þurfa tilnefningar að hafa borist fyrir 31. júlí 2011.

 

                                                                                                                                

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?