Vorið er komið

Sveitarfélagið Ölfus tók í dag í notkun götusóp sem sérstaklega er keyptur til þess að sópa gangstéttir og önnur svæði þar sem erfitt er að koma öðrum tækjum að.  Eitt af markmiðum sveitarfélagsins er að hafa bæinn okkar eins snyrtilegan og mögulegt er, eins og verið hefur og hvetjum við aðra íbúa til að taka þátt í því með okkur.

Kaupin á þessu tæki eru því enn einn liður í frekari fegrun bæjarins.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?