Fréttir

Bjarni Heiðar ásamt dætrum sínum við opnun sýningar

Fallegar vetrarmyndir á sýningu

Bjarni Heiðar Joensen opnar myndlistarsýningu í Gallerí undir stiganum í dag, fimmtudaginn 9. janúar.

Lesa fréttina Fallegar vetrarmyndir á sýningu
P9020095

Hjörtur Jónsson nýr hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar

Hjörtur Jónsson hefur verið ráðinn hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar.  

Lesa fréttina Hjörtur Jónsson nýr hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar
Merki Ölfuss

Hirðing jólatrjáa

Líkt og undanfarin ár munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar safna saman jólatrjám í Þorlákshöfn.  Trén verða sótt föstudaginn 10. janúar nk. á milli kl. 10 og 15:00
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Leikskólalóð Bergheima

Margt um að vera í leikskólanum

Heilmikið er framundan í leikskólanum næsta mánuðinn og á árinu og hægt að fylgjast með starfinu í fréttabréfum sem gefin eru út rafrænt í hverjum mánuði.
Lesa fréttina Margt um að vera í leikskólanum