Fréttir

Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar í Þorlákshöfn

Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar í Þorlákshöfn

Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar hafa ferðast um landið í haust og boðið 5-6 ára börnum upp á sýninguna Sögustund. Þau komu í Þorlákshöfn í gær, mánudaginn 1. október og buðu upp á sýningu fyrir 5-6 ára börn í Þorlákshöfn og Hveragerði.
Lesa fréttina Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar í Þorlákshöfn
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss