Fréttir

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og tómstundanefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Opnunartími bókasafnsins vikuna 24.-28.ágúst

Opnunartími bókasafnsins vikuna 24.-28.ágúst

Bókasafnið verður opið sem hér segir í þessari viku: Mánudagur 13-16 Miðvikudagur 15-18 Föstudagur 13-16
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnsins vikuna 24.-28.ágúst
Örþing

Örþing

Matvælaframleiðsla á Krossgötum
Lesa fréttina Örþing
Mistral

Mistral kemur til Þorlákshafnar

Nýtt skip Smyril Line Cargo, Mistral, kom til Þorlákshafnar í dag 17. ágúst 2020
Lesa fréttina Mistral kemur til Þorlákshafnar
Opnunartími bókasafnsins vikuna 17.-21.ágúst

Opnunartími bókasafnsins vikuna 17.-21.ágúst

Bókasafnið verður opið sem hér segir í þessari viku: Mánudagur 13-16 Miðvikudagur 15-18 Föstudagur 13-16
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnsins vikuna 17.-21.ágúst
Deiliskipulagstillaga Árbær 3a í Ölfusi

Deiliskipulagstillaga Árbær 3a í Ölfusi

Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 279, þann 28. maí 2020 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Árbæ 3a, skv. 1. málsgr. 41. gr. og 1. málsgr. 42. gr. skipulagslaga. Á landinu má, skv. tillögunni, byggja 6 metra hátt íbúðarhús allt að 300 fermetra að stærð og 7 metra háa skemmu/hesthús …
Lesa fréttina Deiliskipulagstillaga Árbær 3a í Ölfusi
Skertur opnunartími bókasafnsins

Skertur opnunartími bókasafnsins

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur bókasafnið verið lokað undanfarna daga og biðjumst við velvirðingar á því. Í vikunni verður skertur opnunartími, opið verður þriðjudag til föstudags frá kl.13-16.    
Lesa fréttina Skertur opnunartími bókasafnsins
Bókasafnið er lokað í dag 4.ágúst 2020

Bókasafnið er lokað í dag 4.ágúst 2020

Lesa fréttina Bókasafnið er lokað í dag 4.ágúst 2020
Kæru viðskiptavinir

Kæru viðskiptavinir

Frá og með kl 12:00 föstudaginn 31. júlí gildir fjöldatakmörkun í Sundlauginni í Þorlákshöfn, fjöldinn er takmarkaður við 100 manns í sundi skv. tilmælum Almannavarna.
Lesa fréttina Kæru viðskiptavinir
Umhverfisverðlaun 2020

Umhverfisverðlaun 2020

Eftirtaldir garðar hafa fengið viðurkenningu fyrir fallegan og snyrtilegan garð árið 2020.
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun 2020