Umhverfisverðlaun 2020

Eftirtaldir garðar hafa fengið viðurkenningu fyrir fallegan og snyrtilegan garð árið 2020.

Eyjahraun 11 Þorlákshöfn

Eigendur: Jóhanna Margrét Hjartardóttir og Ragnar Matthías Sigurðsson

Lyngberg 3 Þorlákshöfn

Eigendur: Ólafía Helga Þórðardóttir og Brynjar Birgisson

Hlöðutúni Árbæjahverfi Ölfusi

Eigendur: Arna Kristín Hjaltadóttir og Kjartan Þ Ólafsson

 

Garðarnir verða til sýnis laugardaginn 8. ágúst á milli kl. 13 – 16.

Það er margt að sjá og margar hugmyndir munu örugglega kvikna en í öllum þeim görðum sem verða til sýnis má finna ýmislegt sem gleður auga og yljar hjarta. 

 

Umhverfisnefnd Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?