1.desember- kveikt á jólatrénu og skemmtun í Ráðhúsinu
Þann 1.desember nk. verður jólahátíð í og við Ráðhúsið.
Jólamarkaður Slysavarnardeildarinnar Sigurbjargar verður í Versölum frá kl. 17:00-20:00.
Lína langsokkur leikur við krakka í Ráðhúsinu kl. 17:00 og á sama tíma hefst keppni í piparkökuskreytingum.
Kl.18:00 verður kveikt á jólatrénu fyrir uta…
18.11.2022