Fyrirlestur um slitgigt - Fróðlegur fyrirlestur á vegum Færni sjúkraþjálfun sem hentar öllum
Sveitarfélagið Ölfus býður uppá fyrirlestur í tengslum við verkefnið Hreyfing eldri borgara og öryrkja í Ölfusi. Sjá auglýsingu neðar. Þórfríður sjúkraþjálfari hjá Færni fer yfir helstu einkenni slitgigtar, úrræði, sjálfshjálp og mikilvægi hreyfingar þegar kemur að slitgigt.
Allir velkomnir.
…
15.02.2023