Bókasafnið opnar 4.maí

Bókasafnið opnar aftur mánudaginn 4. maí kl. 12:30
Athugið að lánstími allra safngagna hefur verið framlengdur til 14. maí svo þið hafið góðan tíma til að skila.
Ráðstafanir sem voru gerðar fyrir lokun munu halda sér áfram, spritt og hanskar eru í anddyri og þær bækur sem koma inn, verða geymdar í sólarhring áður en gengið er frá þeim.
 
Verið velkomin í bókasafnið!! 
 
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?