Farið um Grændal og Tinda

Grændalur og Tindar                     Grændalur og Tindar
 
Þann 14. janúar fóru fulltrúar úr fjallskilanefnd Ölfuss þeir Páll Auðar Þorláksson, Halldór Guðmundsson og Snorri Þórarinsson ásamt bæjarstjóra Ólafi Áka Ragnarssyni  og Hirti Jónssyni  á Læk í vettvangsferð um Grændal og Tinda til að skoða legu og ástand  girðingar sem liggur um svæðið.
Grændalur og Tindar                   Grændalur og Tindar
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?