Forkynning á skipulagstillögu

Tillaga að breytingu á deiliskipulaginu „Deiliskipulagsbreyting Egilsbraut 9“ verður til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins að Hafnarbergi 1. Hún verður til sýnis dagana 24. og 25. febrúar 2021 áður en hún verður til umfjöllunar á 288. fundi bæjarstjórnar síðdegis þann 25. febrúar 2021. Um er að ræða orðalagsbreytingu á greinargerð hvað varðar markmið skipulagsins.

Hér má sjá skipulagstillöguna og upprunalega skipulagið.

 

Gunnlaugur Jónasson, skipulagsfulltrúi

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?