Fyrsta skóflustungan að Kotströnd

Fyrir liggur nýtt deiliskipulag fyrir svæðið við Kotstrandarkirkju. Í deiliskipulaginu er gert m.a. ráð fyrir að stækka kirkjugarðinn og þann 21. apríl 2009 var fyrsta skóflustungan tekin. Það gerði Eyrún Þorláksdóttir, Krossi, Ölfusi. Myndirnar tók Birgi Þórðarsyni. 
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?