Fyrsti fundur nýrrar bæjastjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Ölfuss var haldinn í dag, föstudaginn 18. júní, í Ráðhúsi Ölfuss. Tilkynnt var um skipan í nefndir og ráð og nýr meirihluti A- og B-lista kynnti málefnasamning um samstarf listanna í bæjarstjórn á komandi  kjörtímabili. Hægt er að skoða fundargerðina á vefnum á eftirfarandi slóð:
164. fundur bæjarstjórnar Ölfuss

Einnig er hægt að skoða málefnasamninginn hér á vefnum á slóðinni:
MÁLEFNASAMNINGUR

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?