Heilsuvika í Ræktinni

Ræktin
Ræktin

Dagana 2. til 9. janúar nk. verður opið hús hjá okkur í Ræktinni og verður frítt í tækjasal sem og alla tíma.

 

Daganna 2. til 9. janúar verður opið hús hjá okkur í Ræktinni og verður frítt í tækjasal sem og alla tíma viljum við með þessu kynna hvað verður á dagskránni hjá okkur í janúar.

 

Ný námskeið hefjast svo mánudaginn 10. janúar samkv. stundaskrá 

 

Heimasíðan okkar er: olfussport.is

Dagskra-i-heilsuviku

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?