Kæru íbúar!

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss
Tilkynning frá vatnsveitunni Berglindi
Lokað verður fyrir neysluvatnið frá vatnsveitunni Berglindi þriðjudaginn 23. júní nk. frá kl. 13-16:00

Kæru íbúar!

 

Tilkynning frá vatnsveitunni Berglindi:

 

Þriðjudaginn 23. júní n.k. kl. 13:00-16:00 verður lokað fyrir neysluvatnið í eftirtöldum bæjum vegna viðgerðar á vatnslögn:

 

Kotströnd  I og II

Mæri

Ásnesi

Rauðalæk

Kross

Lind

Friðarminni

Gljúfurárholt

Völlum (Eldhestar)

Grásteini I og II

Gljúfurárholtsbyggð (Klettagljúfur og Hellugljúfur)

 

Og að sumarhúsum á þessu svæði.

Íbúar eru beðnir að gæta þess að skilja ekki eftir opna krana til að sem minnst loft komist inn á kerfið, gangi viðgerðin hraðar fyrir sig verður hleypt fyrr á aftur.

 

Nánari upplýsingar  veitir Össur Emil Friðgeirsson, verkstjóri Þjónustumiðstöðvar Sveitarfélagsins Ölfus í síma 862-0920 líka er hægt að senda tölvupóst á ossur@olfus.is

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?