Kynning á skipulagsmálum

Eftirfarandi skipulög eru til kynningar hjá sveitarfélaginu.

  1. Rammaskipulagið tekur til breytinga á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022. 
  1. Til kynningar er lýsing fyrir deiliskipulag á svæði fyrir móttöku á úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum við Vesturbakka. 
  1. Grenndarkynning. Í aðalskipulagi er gert ráð fyrir fjölbýlishúsum á lóðirnar Sambyggð 14 og Sambyggð 14b. 
  1. Gerð er óveruleg breyting á deiliskipulagi fyrir Búðahverfi. 
  1. Hafnarsvæðið, lýsing fyrir deiliskipulag. Tvær tillögur, tilaga E og F eru til umræðu um breytingu á hafnarsvæðinu. 

Sjá nánari upplýsingar hér


Skipulagið er til 17. maí og ábendingar skulu berast á netfangið sigurdur@olfus.is.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?