Nýjar úthlutunarreglur lóða

Bæjarráð samþykkti á fundi í morgun með fullnaðarafgreiðslu nýjar úthlutunarreglur Sveitarfélagsins Ölfuss.

17. 1812026 - Lóðarúthlutunarreglur breytingar
Fyrir bæjarráði lágu drög að reglum um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög með árorðnum breytingum.

Nýjar reglur fyrir lóðaúthlutun eru byggðar á fyrri reglum frá 2012. Breytingar taka mið af auknu hlutverki byggingarfulltrúa við úthlutun auk þess að skerpa á tímaramma þeim er framkvæmdaraðilar hafa.

Hægt er að lesa og kynna sér nýjar reglur hér.

Upplýsingar um lausar lóðir má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?