Óveður

Óveður

Björgunarsveitin okkar hafði í nógu að snúast.

Mikið gekk á í veðurofsanum í gær og hafði björgunarsveitin okkar í nógu að snúast.  Þak lyftist á einu hesthúsi í byggingu og var skotbómulyftari notaður til að halda því niðri.  Þá fór þakið á Rásarhúsinu af stað og kör og fleira var á víð og dreif.  

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?