Reykjadalur í Ölfusi

Reykjadalur
Reykjadalur
Kynning á deiliskipulagi
Deiliskipulagið verður lagt fram til kynningar á opnum fundi í LBHÍ að Reykjum Ölfusi, mánudaginn 10. júní 2013, kl. 17.

Reykjadalur í Ölfusi.

Kynning á deiliskipulagi fyrir úrbætur og lagfæringar á Reykjadal í Ölfusi.

 

Unnin hefur verið skipulagslýsing og deiliskipulag fyrir endurbætur á Reykjadal, lagfæringar á göngustígum og bæta aðstöðuna við baðlækinn. Á síðasta ári var hafin vinna við gerð deiliskipulagsins. Skipulagslýsing fyrir deiliskipulagið hefur verið send út til umsagnar og umsagnir liggja fyrir. Deiliskipulagið verður lagt fram  til kynningar á opnum fundi í LBHÍ að Reykjum Ölfusi, mánudaginn 10. júní 2013, kl. 17.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?