Sorphirða í Þorlákshöfn og dreifbýli

Tilkynning frá Gámaþjónustunni.

  • Ölfus dreifbýli:

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að flýta losun á rusli og lífrænu til dagsins í dag og fresta þarf losun á blöðum og pappír til föstudags, reynt verður að byrja á fimmtudaginn í blöðum og pappír.

  • Þorlákshöfn:

verður kláruð á fimmtudaginn.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?