Starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf.

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir félagið Laxar Fiskeldi ehf. fyrir starfsemi seiðaeldisstöðvanna að Bakka 1 og Fiskalóni í Ölfusi. Hvort tveggja heimila starfsleyfin að hámarki 100 tonna framleiðslu á ári og að hámarki 100 tonna lífmassa á hverjum tíma.

Hér má sjá frétt Umhverfisstofnunar um útgáfuna.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?