Sumarnámskeið í Þorlákshöfn 2019

Sundlaugin í Þorlákshöfn
Sundlaugin í Þorlákshöfn

Mikið verður um að vera í Þorlákshöfn í sumar og fjölbreytt afþreying í boði fyrir ýmsan aldur.

Vekjum athygli á skrá þarf börn og unglinga nokkru áður en námskeið hefjast.
Nánari upplýsingar má allar finna í meðfylgjandi upplýsingariti.

Sumarnámskeið í Þorlákshöfn 2019

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?