Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag

Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag. Starfsmenn áhaldahússins hafa verið með öll tæki á fullu við að ryðja snjó af vegum en þrátt fyrir það má víða sjá bíla sem hafa fest sig í snjónum. Við smelltum mynd út um gluggann hjá okkur á Ráðhúsinu en vegfarendum gekk illa að komast út af bílaplaninu hjá okkur.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?