Þingmannsheimsókn

Í tilefni af samningum um uppbyggingu kísilhreinsunarverksmiðju vestan við byggðina í Þorlákshöfn kom Árni Johnsen þingmaður með tertu til starfsmanna Sveitarfélagsins Ölfuss og var hún borðuð með bestu lyst á kaffistofu bæjarskrifstofunnar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?