Tilkynning frá Vegagerðinni

Komandi helgi og líklega frá föstudeginum, verða framkvæmdir við Gljúfursá í Ölfusi, þar sem einbreiðri brú á vegi 374-01 (milli Sogns og Gljúfurs) verður brotin niður og sett stórt ræsi í staðinn.

Veginum verður því lokað í kvöld fimmtudag.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?