Vakin er athygli á samþykkt um kattahald

köttur 2007
köttur 2007

Íbúar eru hvattir til að kynna sér samþykktina og senda ábendingar til bæjarráðs.

Bæjaryfirvöld vekja athygli á samþykkt um kattahald sem íbúar eru beðnir um að kynna sér. Óskað er eftir ábendingum  og að íbúar komi með tillögur um annað sem þarna þyrfti að koma inn. Samkvæmt reglum má gera ráð fyrir því að kettir sem handsamaðir eru án merkinga, verði líflátnir ef þeir verða fangaðir á almannafæri.

Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Ölfusi

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?