Verkfalli frestað

Verkfalli sem átti að hefjast í dag er frestað þar sem samningar tókust í nótt. Frekari verkföllum sem fyrirhuguð voru á næstu vikum hefur einnig verið aflýst. 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?