Fréttir

Fjörugt í sundlauginni

  Mikið fjör var í sundlaugarpartýi hjá börnum á aldrinum 8-13 ára í gærkvöldi. Júlíana Ármannsdóttir lét börnin fara í leiki og síðan skemmtu þau sér konunglega við að hoppa út í laug...
Lesa fréttina Fjörugt í sundlauginni

Ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut

Í morgun var formlega opnuð ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut á móti versluninni Kjarval. Þetta er í fimmta skipti sem opnuð er útisýning í sýningarkössum sem starfsmenn í SB skiltagerð smíðuðu fyrir menningarnefnd árið 2006...
Lesa fréttina Ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut

Stórglæsilegir tónleikar í Þorlákskirkju

Í gærkvöldi héldur tenorsöngvarinn Gunnar Guðbjörnsson og píanóleikarinn Jónas Ingimundarson tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum fluttu þeir ýmis sönglög, mest eftir íslensk og skandinavísk tónskáld. Við fyrsta lag ákvað sólin að láta sjá sig og veitti hlýlega birtu í...
Lesa fréttina Stórglæsilegir tónleikar í Þorlákskirkju