Fréttir

jolatre

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Söfnun jólatrjáa, hreinsun og förgun flugelda og breytt opnun á gámasvæði.
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn
Þrettándabrennu aflýst

Þrettándabrennu aflýst

Þar sem spáð er norðaustanátt, 15 m/sek um klukkan sex í kvöld, hefur verið ákveðið að aflýsa þrettándabrennu með tilheyrandi blysför og flugeldasýningu.

Lesa fréttina Þrettándabrennu aflýst
Merki Ölfuss

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022

Markmið aðalskipulagsbreytingarinnar er að færa lyktarmengandi iðnað fjær íbúðabyggð og minnka vægi stórra iðnaðarsvæða fyrir orkufrekan iðnað.
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022
Bókapakkar í íþróttahúsinu

Ýmislegt jákvætt um Þorlákshöfn og Ölfusið

Rétt fyrir jólin settu starfsmenn bókasafnsins upp bókagjafaborð í íþróttahúsinu. Reyndar voru innpakkaðar bækurnar ekki alveg ókeypis, heldur urðu áhugasamir að skrifa á miða eitthvað jákvætt um Þorlákshöfn eða Ölfusið áður en þeim bauðst að velja sér bókapakka.
Lesa fréttina Ýmislegt jákvætt um Þorlákshöfn og Ölfusið
Merki Ölfuss

Lægri þrýstingur á vatnsveitu

Truflanir á afhendingu vatns.
Lesa fréttina Lægri þrýstingur á vatnsveitu