Fréttir

Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður í Ásnesi, Rauðalæk, Friðaminni, Gljúfurárholti og Klettagljúfri í Ölfusi þann 8. apríl 2019 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu í háspennukerfi.
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK
Leiga á Versölum

Leiga á Versölum

Skammtímaleiga stendur nú til boða fyrir fundi og veislur í Þorlákshöfn. Greiðsla miðast við tímagjald
Lesa fréttina Leiga á Versölum
Mótttaka Endurvinnslunnar verður lokuð þriðjudaginn 9. apríl nk.

Mótttaka Endurvinnslunnar verður lokuð þriðjudaginn 9. apríl nk.

Mótttaka Endurvinnslunnar verður lokuð þriðjudaginn 9. apríl nk. vegna körfuboltaleiks Þórs - KR
Lesa fréttina Mótttaka Endurvinnslunnar verður lokuð þriðjudaginn 9. apríl nk.
Íbúar Ölfuss

Íbúar Ölfuss

Þann 1. apríl 2019 tók Kubbur ehf. við sorphirðunni í sveitarfélaginu af Gámaþjónustunni ehf. sem hefur annast sorphirðuna sl. 5 ár.
Lesa fréttina Íbúar Ölfuss
Tilkynning frá Vatnsveitunni

Tilkynning frá Vatnsveitunni

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir vatnið frá kl. 10:00 í dag í Básahrauni.
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitunni
Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum

Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum

Fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 17:00 verður opnuð sýning í Gallerí undir stiganum
Lesa fréttina Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum
Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Alls sóttu 13 aðilar um stöðuna en 4 þeirra drógu umsókn sína til baka áður en til birtingar kom.
Lesa fréttina Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss