Fréttir

Dósahöllin er lokuð á morgunn

Dósahöllin er lokuð á morgunn

Dósahöllin (mótttaka endurvinnslunnar) er lokuð á morgunn þriðjudaginn 22. júní vegna leiks Keflavík - Þór í úrslitakeppni körfunnar.
Lesa fréttina Dósahöllin er lokuð á morgunn
Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.21

Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.21

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.2021 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort a…
Lesa fréttina Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.21
Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní

Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní

Áður auglýstum aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar á árinu 2021 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. júní n.k. Hann verður haldinn í Þorlákskirkju og hefst kl. 18:00. Sóknarnefnd
Lesa fréttina Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní
Rafmagnslaust verður á svæðinu frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021

Rafmagnslaust verður á svæðinu frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021

Rafmagnslaust verður frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu m…
Lesa fréttina Rafmagnslaust verður á svæðinu frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021
Störf í boði hjá Sveitarfélaginu, aðstoðarmatráðar í skólaeldhús og starfsmaður í Íþróttamiðstöð

Störf í boði hjá Sveitarfélaginu, aðstoðarmatráðar í skólaeldhús og starfsmaður í Íþróttamiðstöð

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi: Starfsmaður í Íþróttamiðstöð Aðstoðarmatráðar í skólaeldhús 3 störf Hér má nálgast rafrænt umsóknareyðublað
Lesa fréttina Störf í boði hjá Sveitarfélaginu, aðstoðarmatráðar í skólaeldhús og starfsmaður í Íþróttamiðstöð
17.júní hátíðarhöld

17.júní hátíðarhöld

17.júní verður glæsileg hátíðardagskrá í umsjón Körfuknattleiksdeildar Þórs í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Lesa fréttina 17.júní hátíðarhöld
Íþróttamiðstöðin er lokuð 17.júní

Íþróttamiðstöðin er lokuð 17.júní

Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin er lokuð 17.júní
Yfirlagnir gatna

Yfirlagnir gatna

Í dag föstudaginn 11.06.2021 verða göturnar Knarraberg og Selvogsbraut fræstar. Selvogsbrautin verður því lokuð eftir hádegi á mánudag (14.júní) vegna malbikunar frá umferðarljósum að Krónunni Knarrarbergið verður lokað á þriðjudag (15.júní) frá kl.9 og fram eftir degi. Þessi áætlun getur breyst …
Lesa fréttina Yfirlagnir gatna
Opinber heimsókn forsetahjónanna í Sveitarfélagið Ölfus

Opinber heimsókn forsetahjónanna í Sveitarfélagið Ölfus

Þann 7.júní sl. komu forseti Íslands, Guðni Th.Jóhannesson og kona hans, Eliza Reid, í opinbera heimsókn til okkar í Ölfusi. Forsetahjónin hófu daginn í Herdísarvík þar sem Elliði Vignisson bæjarstjóri og Gestur Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, tóku á móti gestunum og sögðu frá ábúendum í …
Lesa fréttina Opinber heimsókn forsetahjónanna í Sveitarfélagið Ölfus
Aðalfundur Elliða hsf.verður haldinn þriðjudaginn 22.júní

Aðalfundur Elliða hsf.verður haldinn þriðjudaginn 22.júní

Aðalfundur Elliða hsf. verður haldinn þriðjudaginn 22. júní n.k. í Ráðhúsi Ölfuss, kl. 18:00. Dagskrá fundar: Setning aðalfundarins Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Lagðir fram endurskoðaðir reikningar til afgreiðslu ásamt fjárhagsáætlun Ráðstöfun hagnaðar…
Lesa fréttina Aðalfundur Elliða hsf.verður haldinn þriðjudaginn 22.júní