Fréttir

Hamingjan við hafið - dagskráin

Hamingjan við hafið - dagskráin

Dagskrá hátíðarinnar
Lesa fréttina Hamingjan við hafið - dagskráin
Kynningarfundur fyrir íbúa

Kynningarfundur fyrir íbúa

Skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss boðar til fundar í Versölum fimmtudaginn 15. júlí kl 17.00. til að kynna nýtt íbúðarhverfi vestan byggðar í Þorlákshöfn þar sem gert er ráð fyrir allt að 86 íbúðum. Tillagan gerir ráð fyrir íbúðasvæði með fjölbreyttu búsetuformi í einbýli, fjölbýli, par- og raðhú…
Lesa fréttina Kynningarfundur fyrir íbúa
Nýjar lóðir til úthlutunar

Nýjar lóðir til úthlutunar

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir nýjar rað- og parhúsalóðir lausar til úthlutunar við Vetrarbraut í Þorlákshöfn. Lóðirnar eru norðan við Þorlákskirkju og tengjast íbúðasvæði eldri borgara við Sunnubraut og Mánabraut.  Vestan við svæðið er íþróttasvæði Þorlákshafnar, grunnskóli og leikskóli eru í næsta…
Lesa fréttina Nýjar lóðir til úthlutunar
Auglýsing á skipulagstillögu

Auglýsing á skipulagstillögu

Aðalskipulagsbreyting vegna nýs íbúðahverfis vestan Þorlákshafnar. Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á reit Í11 í aðalskipulagi. Þar er nú gert ráð…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögu
Íbúð á Egilsbraut 9 laus til umsóknar

Íbúð á Egilsbraut 9 laus til umsóknar

Íbúð fyrir aldraða Egilsbraut 9 Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn. Íbúðirnar á Egilsbraut 9 eru hugsaðar til að koma til móts við þarfir aldraðra íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi sem sökum félagslegra og heilsufarslegra aðstæðna þurfa aukinn stuðning til að búa s…
Lesa fréttina Íbúð á Egilsbraut 9 laus til umsóknar
Nafnasamkeppni - nýtt hverfi

Nafnasamkeppni - nýtt hverfi

Sveitarfélagið Ölfus efnir til nafnasamkeppni um nöfn á götur í nýju íbúðahverfi vestan við núverandi byggð í Þorlákshöfn. Hverfið er vestan Berga en að mestu sunnan við framlengingu Selvogsbrautar til vesturs. Samkeppnin er öllum opin og eru íbúar hvattir til að taka þátt. Frestur til að skila in…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni - nýtt hverfi
Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur voru nýlega samþykktar til auglýsingar af bæjarstjórn Ölfuss í samræmi við 2. málsgrein 36. greinar og 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 Tillaga um breytingu á deiliskipulagi hafnar í Þorlákshöfn Tillaga um breytingu á deiliskipulagi hafnar í Þorl…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Bergunum, Búðahverfinu og sundlauginni frá kl. 10:00 í dag í 1-2 klst.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið
Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, föstudaginn 25.06.2021 frá kl 08:00 til kl 10:00 vegna vinnu við götuskápa. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ölfusi
Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði

Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði

Deiliskipulagsbreyting fyrir hafnarsvæðið í Þorlákshöfn verður til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Tillagan verður til sýns frá 19. til 21. júní 2021 áður en hún verður til umfjöllunar á 288. fundi bæjarstjórnar þann 25.…
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði