Fréttir

Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri - átaksverkefni.

Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri - átaksverkefni.

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR
Lesa fréttina Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri - átaksverkefni.
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku á tveimur stöðum í Sveitarfélaginu Ölfusi

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku á tveimur stöðum í Sveitarfélaginu Ölfusi

Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt umsókn frá Björgun ehf. um leyfi til efnistöku úr Lambafelli í Ölfusi sem bæjarstjórn Ölfuss hefur svo staðfest. Framkvæmdaleyfið byggir á samþykktu deiliskipulagi og matsgögnum fyrir efnistökuna og tekur til námu merkta E2 í aðalskipulagi Ölfuss…
Lesa fréttina Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku á tveimur stöðum í Sveitarfélaginu Ölfusi
Bókasafn 18.05.2021

Bókasafn 18.05.2021

Í dag, þriðjudaginn 18.maí, er bókasafnið opið skemur en vanalega vegna veikinda.  Opið er frá kl. 12-14:30.  
Lesa fréttina Bókasafn 18.05.2021
Gámasvæðið - flutningur - lokað

Gámasvæðið - flutningur - lokað

Gámasvæðið verður lokað miðvikudaginn 12. maí nk. vegna flutninga og verður opnað föstudaginn 14. maí nk. á svæðinu sem sjá má á kortinu hér með.
Lesa fréttina Gámasvæðið - flutningur - lokað
Sundlaugin í Þorlákshöfn

Frá Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn

Opið verður á uppstigningardag frá 10-17:00 Lokað frá 8-13:00 föstudaginn 14. maí
Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn
Barnvænt sveitarfélag

Barnvænt sveitarfélag

Innleiðing barnasáttmálans í Sveitarfélaginu Ölfusi
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag
Molta fyrir íbúa

Molta fyrir íbúa

Ákveðið hefur verið að bjóða íbúum sveitarfélagsins uppá Moltu.
Lesa fréttina Molta fyrir íbúa
Hreinsunarátak  7. maí til - 25. maí!

Hreinsunarátak 7. maí til - 25. maí!

Líkt og undanfarin ár eru íbúar í Sveitarfélaginu Ölfusi hvattir til að taka til á lóðum sínum.
Lesa fréttina Hreinsunarátak 7. maí til - 25. maí!
Hreinsunarátak í dreifbýli Ölfuss

Hreinsunarátak í dreifbýli Ölfuss

Líkt og undanfarin ár eru íbúar í Sveitarfélaginu Ölfusi hvattir til að taka til á lóðum sínum og jörðum.
Lesa fréttina Hreinsunarátak í dreifbýli Ölfuss
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2021 hefjist í átjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 5. - 25. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 21. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna